Hæðargarðsvatn,

Veiðileyfi Suðurland


Skilið veiðiskýrslum

Kirkjubæjarklaustur Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

HÆÐARGARÐSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hæðargarðavatn er í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu, skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Það er 0,15 km², nokkuð djúpt og í 16 m hæð yfir sjó. Vatnið er að- og frárennslislaust á yfirborði. Vegur nr. 204 liggur á vatnsbakkanum og umhverfið er gróið og notalegt. Mikið er af fiski í vatninu, vænn urriði, 2-4 pund og veiðist best snemma á vorin og fram eftir júní. Eftir það, helst í myrkri. Mest er veitt á spón. Á meðan netaveiði var meiri var fiskurinn stærri og vænni.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 275 km og 2 km frá Klaustri.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM