Hafralónsá,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


HAFRALÓNSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa.  Sumarveiði er afar áþekk hinum ánum á svæðinu, algengt á bilinu 150 til 350. allt eftir árferði. Þá er í Hafralónsá mjög gott bleikjusvæði neðst í ánni. Mjög gott veiðihús fyrir laxveiðimennina er við ána og auk þess eru lítil skýli víða við ána, en það mun óvenjulegt.   Silungsveiðimenn eiga engan samastað við ána. Marínó á Þórshöfn hefur umsjón með veiðileyfum.
 

Sjá Lokatölur um laxveiði

 

 

 TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM