Hofsá,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

[Flag of the United Kingdom]


HOFSÁ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu.   þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur farið yfir 2000 laxa, en líka niður í örfá hundruð. 

Ef dæmi séu tekin þá var veiðin 1997 með því lakari, þar sem Hofsá náði aðeins 640 löxum, en árið 2001 veiddust 910 laxar. Veitt er á átta stangir í ánni, en hún kemur upp í hálendinu fyrir ofan byggð ból og er alllöng. Sérstakt silungasvæði er neðst í ánni.

Árið 2005 tók áin verulegan kipp og fór yfir 2000 laxa.

Hofsá er 15. lengsta á landsins 85 km.

Sjá: Sjá Lokatölur um laxveiði
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM