Hofsá í Álftafirði,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir Veiðistaðir

HOFSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Hofsá er í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu. Upptökinn eru í drögum Hofsdals og í Hofsvötnum, u.þ.b. 30 km frá sjó og er hún allmikið fallvatn.

Hún rennur eftir endilöngum Hofsdal, sem er mjög gróðursæll, og í honum er stór og fagur skógur. Áin rennur svo í Álftafjörð, sem ásamt Hamarsfirði myndar lón við langt sjávarrif. Veiðisvæði Hofsár er um 15 km frá ósum að Stórafossi. Í ánni er sjógengin bleikja fremur smá, þótt þar hafi veiðst nokkurra punda bleikjur og stöku lax.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 540 km og  65 km frá Höfn.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM