Hólavatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


HÓLAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hólavatn er í Saurbæjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu. Það er 0,2 km², nokkuð djúpt og í 40 m hæð yfir sjó. Þjóðvegur 826 liggur meðfram vatninu. Mikil mergð er af smárri bleikju í vatninu og þar hefur jafnframt verið sleppt  regnbogasilungi og laxi.

Bátar og veiðistangir eru til leigu og í veiðihúsinu eru til sölu léttar veitingar. Vestan við vatnið eru sumarbúðir KFUM en við norðausturendann er miðstöð veiðimanna.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 429 km um Hvalfjarðargöng og 38 km frá Akureyri.

Veiðileyfin eru seld í miðstöð veiðimanna við vatnið.

 


Allur fiskur undir 500 gr, er utan kvóta.

Opnunartími: Virka daga 13:00-23:30, helgar frá 10:00-23:30
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM