Hvítá,,

Skilið veiðiskýrslum


HVÍTÁ
SNÆFOKSSTAÐIR - GÍSLASTAÐIR

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hvítá er hrein jökulsá þar til þverárnar bætast í hana á leið til sjávar. Víðast eru þær góðar laxveiðiár og líka ósar þeirra, þar sem þær sameinast Hvítá. Beztu veiðistaðirnir eru Iða við Laugarás og Hamrar, sem getið er um í kaflanum um Brúará.  Veiðistaðir eru víðar, s.s. við Gíslastaði og Snæfoksstaði. Á  þessum stöðum eru talsverðar líkur til að setja í lax og veiðitölur eru nokkrir tugir á hverjum stað á ári. Samtals veiðast nokkur hundruð laxa í Hvítá en Iða er gjöfulasti veiðistaðurinn.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM