Hvítá Iða,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi Suðurland

[Flag of the United Kingdom]

 

Skálholt/Laugarás Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

HVÍTÁ - IÐA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Veiðistaðir í Hvitá

Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá við Iðu veiðast stærstu laxa sumarsins.

Þarna hava  veiðast upp í 700 laxar í góðu sumri á þrjár stangir og eru bestu dagarnir ótrúlegir. Liggja þá tugir laxa á bakkanum og jafnvel nokkrir sjóbirtingar með. Stærsti laxinn sem veiðs hefur á stöng á Iðu vóg 38,5 pund og er aðeins vitað um einn stærri lax sem veiðst hefur á stöng á Íslandi. Gott veiðihús er við ána.  Landeigendur selja sjálfir veiðileyfin.

Laxveiðin á Iðu 2004-2016 voru um og yfir 300-500 laxar samtals með 3 stöngum á dag!!!   Sjá: Sjá Lokatölur um laxveiði

GPS staðsetning: N 64°06.467  w 020°30.882.  340m. H.Y.S. Veiðihús


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM