Veiðivefur
 


ÍSDORG
febrúar - aprílloka

Smelltu á viðkomandi landshluta á kortinu


Veiði leit


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


 

map2.gif (34329 bytes)Ísdorg er mjög vinsælt og við nánari skoðun eru möguleikarnir ótrúlega margir víðs vegar um landið. Það er þrælhressandi að sitja úti á ísnum í hlýjum og góðum fötum með heitan drykk í hitabrúsa við hliðina á sér.  Veiðivonin er aðallega bleikja og urriði og haldnar eru keppnir í dorgveiði á hverjum vetri einhvers staðar á landinu.  Nánari upplýsingar fást á tölvupóstinum okkar eða  hjá mótshaldara. 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM