Kaldbaksvatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


KALDBAKSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


KALDBAKUR

Kaldbaksvatn er í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. það er 0,56 km², nokkuð dúpt og í 2 m hæð yfir sjó. Kaldbaksá rennur í gegnum það. Þjóðvegur 643 liggur rétt austan vatnsins yfir útfallið á mjóum granda.  Umhverfið er stórbrotið og geysifagurt. Í vatninu er falleg sjóbleikja, 1-2 pund, ýmsir sjávarfiskar veiðast þar líka og áll. Íbúðarhúsinu á Kaldbak hefur verið haldið við og notað sem veiðihús. Eitthvað er veitt í net í vatninu.  Vegalengdin frá Reykjavík er 327 km um Hvalfjarðargöng og 54 frá Hólmavík.
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM