Fiskivatn og Kleppavatn,,

Skilið veiðiskýrslum

Hálendisveiðivötn

KLEPPAVATN - FISKIVATN
GPS KORT

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þessi vötn tilheyra Hvítársíðu í Mýrarsýslu. Kleppavatn er 0,76 km², grunnt og í 398 m hæð yfir sjó. Fiskivatn er litlu norðar og fær afrennsli Kleppavatns. Það er 0,73 km ², grunnt og í 395 m hæð yfir sjó.  Bæði urriði og bleikja er í vötnunum. Meðalstærðin er 1-2 pund. Netaveiði er engin og hámarksfjöldi stanga á dag er 12. Leiðin til þeirra er styttri og greiðari en til margra annarra vatna á heiðinni. Farið er út af gömlu þjóðleiðinni eftir jeppaslóð vestur yfir Norðlingafljót að Fiskivatni og síðan er jeppaslóð á milli vatnanna.  Vegalengdin frá Reykjavík er 187 km.

Veiðileyfi Kalmansunga:
Sími 435-1347-435-1321


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM