[Flag of the United Kingdom]

P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


Krossá á Skarðsströnd

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Krossá á Skarðsströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu.  Við ána er nýllega endurnýað tveggja busta veiðihús, þar sem veiðimennirnir sjá um sig sjálfir. Yfirleitt er veiðin milli 100 og 200 laxar, Helztu annmarkar þessarar ár er, hve vatnslítil hún er og stundum safnast laxinn saman í hyljum. Krossá rennur niður Villingadal og er fiskgeng un 12,4 km. með 40 mertum veiðistöðum
Vegalengdin frá Reykjavík er um 218 km um Hvalfjarðargöng. og u.þ.b. 65 km frá Búðardal.
Sjá Lokatölur um laxveiði


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM