Kvíslarvatn nyrðra,,

Skilið veiðiskýrslum

Hálendisveiðivötn

KVÍSLARVATN NYRÐRA
.GPS KORT

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kvíslavatn nyrðra er á Arnarvatnsheiði, 4 km norðvestur frá Úlfsvatni. Það er 2,6 km², grunnt og í 429 m hæð yfir sjó.  Urðhæðarvatnslækur kemur í það að austan og úr því rennur Kvíslavatnskvísl um Skjaldartjörn og Skjaldartjarnarkvísl til Kjarrár. Þetta er ágætt veiðivatn með allvænum silungi, bæði bleikju og urriða. Landeigendur nýta vatnið sjálfir.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 200 km


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM