Kýlingavatn Landmannaleið,,

Hálendisveiðivötn


KÝLINGAVATN
GPS KORT
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum, Kýlingum. Þetta landslag er norður af Kirkjufellinu, sem gnæfir yfir með hrafntinnu í brúnum.  Það er leitun að fallegri fífuflóum á landinu en við Kýlingavatn. Þarna er stundum allgóð veiði. Margir segja að veiði sé best eftir að Tungná hefur flætt inn í vatnið.  Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 185 km.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

 


 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM