Laxá í Dölum,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi Vesturland


Skilið veiðiskýrslum

[Flag of the United Kingdom]


LAXÁ í DÖLUM
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Kemur upp í vötnum og mýrardrögum á Laxárdalsheiði. Fellur í Hvammsfjarðarbotn og er ein af þekktari laxveiðiám landins. Hún er veidd með 6 til 8 dagstöngum og hefur gefið allt að 1800 laxa á sumri. Það hefur þó ekki verið vaninn síðustu ár. Þó náði áin rétt yfir 1.000 löxum 1996 og eitthvað um 700 löxum 1997.  Árnar í Dölum hafa allar verið í lægð síðustu ár, bæði vegna óhagstæðs árferðis og einnig vegna hömlulausra sjávarveiða hafbeitarstöðvar í Hraunsfirði. Þetta ku standa til bóta. Laxá er annars afar viðkvæm fyrir þurrkum og verður oft og iðulega mjög vatnslítil. Veiðin 1998 var 1400 laxar og 1999-2003 var veiðin á svipuðu róli.
Laxveiðin í Laxá 2004 fór yfir
1500 og 2010 yfir 1700 laxa með 6 stöngum á dag.
Sjá Lokatölur um laxveiði


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM