Laxá í Laxárdal,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


LAXÁ í LAXÁRDAL
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Veiðisvæði Laxár ofan brúar, er í Reykdæla og Aðaldælahreppum í Laxárdal, S.-Þingeyjarsýslu. Það er tæpast hægt að finna betri og áhugaverðari silungsveiðiá en Laxá. Veiðimennirnir verða að vísu að vera vel varðir gagnvart mýinu eins og við svo margar aðrar ár og vötn.

Áin er ekki bara þekkt fyrir laxinn og urriðann fyrir neðan virkjun, heldur einnig fyrir stóra urriðann í Laxárdal og á efsta svæðinu, alveg upp að Mývatni. Þetta veiðisvæði er einstakt fyrir náttúrufegurð og auðvitað veiðina líka. Fuglalífið á ánni er kafli út af fyrir sig og fer ekki fram hjá neinum.

Vegalengdin að veiðisvæðinu í Laxárdal er um 478 km frá Reykjavík um Hvalfjarðargöng.

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM