Laxárvatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir  

LAXÁRVATN
.Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Laxárvatn er í Ásum og einhver þekktasta veiðiá landsins rennur úr því, Laxá í Ásum. Vatnið er u.þ.b. 600 ha og veiðileyfin gilda á 3,5 km bakkalengd fyrir landi Sauðaness. Hámarksfjöldi stanga á dag er 10.

Veiðin er bleikja og urriði og nokkrir laxar veiðast þar einnig. Veiðin er mjög misjöfn. Veður, birta og beita hafa mikil áhrif. Veiðivon er mest síðdegis. Fiskar vega ½-2 pund. Umhverfis vatnið er gott berjaland og áhugavert fuglalíf.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 254 um Hvalfjarðargöng og 10 km frá Blönduósi.
 

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM