Laxárvarvatn og Nesvötn Skaga,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


LAXÁRVATN - NESVÖTN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Laxárvatn og Nesvötn eru í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu.  Laxárvatn er 0,28 km², dýpst 3-4 m og í 32 m hæð yfir sjó.  Laxá rennur í gegnum það og til sjávar rétt norðan bæjarsins Saura, sem frægur er úr sögunni. Akfært er að vatninu og sæmilegur vegur til Klittaréttar norðan þess, sem  er löngu aflögð.  Þar eru bæði bleikja og urriði og lítið eitt af laxi.

Nesvötn eru 0,35 km², 3-4 m djúp og í 40 m hæð yfir sjó.  Klittalækur rennur úr því til Laxárvatns, 500 m leið.  Í vatninu er urriði og bleikja, 1-3 pund.


Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 283 km um Hvalfjarðargöng og 16 km frá Skagaströnd.
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM