Veiðivefur
 


LAXVEIÐI á ÍSLANDI
5. júní - 20. október

Smellið músini á landshluta til að finna laxveiðiár

Laxveiðin
Lokatölur


Veiðisögur
Fuglar Íslands

map2.gif (34329 bytes)Það er óhætt að fullyrða, að íslenskar veiðiár og veiðivötn eru fleiri og betri á jafnlitlu svæði og landið er en nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Sem betur fer þjáist verulegur fjöldi Íslendinga af veiðibakteríunni og vonandi finnst engin önnur lækning við þessum kvilla en að koma sjúklingunum reglulega í veiði. Sumir, sem hafa ekki fengið bakteríuna, halda að laxveiði sé þeim fjárhagslega ofviða og hafa þess vegna ekkert gert í málunum enn þá. Við nánari athugun, t.d. með því að skoða vefsíðurnar okkar verður niðurstaðan önnur.
 TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM