Lifrarfjallavatn,,

Hálendisveiðivötn


Skilið veiðiskýrslum


LIFRARFJALLAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Lifrarfjallavatn er stuttan spöl norðan Dómadalsháls og þangað er u.þ.b. 20 mínútna gangur frá veginum yfir hálsinn.  Umhverfi fjöllum kringds vatnsins er afarfagurt.  Þarna veiðiðst aðeins urriði, allt að tveimur pundum, en veiðin er oft dræm.  Veiðileyfi eru seld að Skarði í Landsveit og í veiðihúsinu við Landmannahelli.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM