Miðdalsá,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


MIÐDALSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Miðdalsá er í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu. Efstu upptökin eru í 330 metra hæð, í litlum vatnspollum, suður undir Gilsfjörð í Barðastrandasýslu. Miðdalsá rennur til norðurs og hverfur í sunnanverðan Steingrímsfjörð.  Umhverfi árinnar er rómað fyrir náttúrufegurð, og jafnvel hörðustu veiðimönnum þykir ekki minna um það vert en sjálfa veiðina. Gott er að komast að veiðistöðum og þjóðvegur liggur yfir ána neðarlega. Allmikið af góðri sjóbleikju gengur í ána.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 305 km um Hvalfjarðargöng og u.þ.b. 12 km frá Hólmavík.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM