Miðfjarðarvatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


MIÐFJARÐARVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Miðfjarðarvatn er allstórt en grunnt stöðuvatn í miðjum Línakradal. Þar voru haldnir knattleikar á veturna á ísi til forna. Samkvæmt Grettlu sóttu þangað Miðfirðingar, Vatnsnesingar og Víðdælir.  Einhver silungur er í vatninu, en ekki fer mikið fyrir því sem vænlegum veiðikosti. Vegalengdin frá Reykjavík er 198 km um Hvalfjarðargöng og 10 km frá Hvammstanga.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM