Miðhúsavatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

MIÐHÚSAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Miðhúsavatn er í Breiðavíkurhreppi á Snæfellsnesi. Það er 1,8 km², dýpst 2 m og í 1 m hæð yfir sjó. Langt rif er milli vatnsins og sjávar. Til Miðhúsavatns dragast nokkrir smálækir, Hamraendalækur, Hraunlækur og Grafará.  Frárennsli þess er um Grafarós. Í vatninu er sjóbirtingur. Það þykir sumarfagurt við Miðhúsavatn og grónir hraunbollar eru vinsælir næturstaðir. Vegalengdin frá Reykjavík er um 230 km um Hvalfjarðargöng og 116 frá Borgarnesi.
 TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM