Múlaá í Geiradalshreppi,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


MÚLAÁ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Múlaá er í Geiradalshreppi, A.-Barðastrandasýsu. Hún er lítið fallvatn með efstu upptök í um 500 m. hæð. Koma þaðan tvær ár, sem heita Múlarangalaá og Garpadalsrangalaá. Falla þær niður í Garpsdalinn og koma saman í botni hans, en þar verður til Múlaá, sem rennur fljótlega gegnum Garpdalavatn, og þaðan í norðanverðan Gilsfjörð.

Umhverfi er gróið land og fagurt. Neðanlega liggur þjóðvegur yfir ána skammt frá Gilsfjarðarmúla. Veiðin er mest sjógengin bleikja, sem er bæði í ánni og vatninu, og eru veiðistaðirnir margir og góðir.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 208 km um Hvalfjarðargöng. og u.þ.b. 55 km frá Búðardal.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM