Múlavatn Geitakarlsvatn Skaga,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


MÚLAVATN - GEITAKARLSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þessi vöt eru í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu.  Múlavatn er 0,25 km² og Geitakarlsvatn aðeins stærra.  Múlalækur rennur til sjávar frá Múlavatni og tveimur km austar Geitakarlsá frá Geitakarlsvatni.  Þjóðvegurinn liggur yfir frárennsli beggja vatna skammt frá þeim. Bleikja og urriði eru í vötnunum, lík í báðum, en veiði er lítil í Múlavatni.  Ekki er veitt í net í þessum vötnum, þótt það væri til bóta.

Vegalengdin frá Reykjavík er 302 km um Hvalfjarðargöng og 35 km frá Skagaströnd.

 

 

 


 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM