Nautavatn og Breiðavatn,,

Skilið veiðiskýrslum

Hálendisveiðivötn

NAUTAVATN - BREIÐAVATN
GPS KORT

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Lítið rennur til þeirra ofanjarðar, en Breiðavatnskvísl rennur frá þeim í gegnum nokkra vatnspolla og til Kjarrár. Drjúg gönguleið er til vatnanna, en í þeim er bæði urriði og bleikja, allgóður fiskur. Þar er sæmilegur skáli gangnamanna. Fjöldi stanga er ekki takmarkaður. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 190 km. Þessi vötn eru á Tvídægru í Þverárhlíðarhreppi í Mýrarsýslu. Flest er líkt með þeim. Nautavatn (Vatnavatn) er 0,8 km² og í 463 m hæð yfir sjó. Breiðavatn er 1,4 km² og í 419 m hæð. Bæði eru þau grunn, 1-2 m.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM