Nýjalón Kirkjubæjarklaustur,

Veiðileyfi Suðurland


Skilið veiðiskýrslum

Kirkjubæjarklaustur Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

NÝJALÓN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Nýjalón er í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Í það er sleppt eldisbleikju frá fyrirtækinu Glæðir/Klausturbleikja.  Mikill fiskur og vænn og flestir, sem renna fá eitthvað. Vinsælt fjölskyldusvæði, enda auðvelt og gnótt fiskjar. Hönnuð hefur verið undurgóð fluga sem þykir minna á bleikjufóðrið.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 270 km og 3 km frá Klaustri.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM