Oddastaðavatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

ODDASTAÐAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Oddastaðavatn er í Kolbeinsstaða- og Eyjahreppi í Hnappadal. Það er vogskorið og nokkurn veginn kringlótt í laginu. Stærð þess er 2,52 km². Það er mest 18 m djúpt og er í 57 m hæð yfir sjó.

Í það rennur Hraunholtsá úr Hlíðarvatni og úr því Haffjarðará, kunn og falleg laxá. Tveir hólmar, aðskildir af mjóu sundi, prýða Oddstaðavatn. Mest er af bleikju í vatninu, þokkaleg stærð, og urriði er þar líka til og getur orðið stærri en bleikjan. Veitt er í net í vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er 125 km um Hvalfjarðargöng og 51 km frá Borgarnesi.

 

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM