Ólafsdalsvatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

ÓLAFSDALSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

 

Ólafsdalsá er í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og er fremur stutt og vatnslítil með upptökin í hálendinu. Að norðan kemur til hennar Hvarfdalsá, en að sunnan Lambadalsá, komin úr 500 metra hæð úr Lambadalsvatni, Ólafsdalsá (Ólafsdalur) rennur í sunnanverðan Gilsfjörð. Umhverfið er mjög breytilegt frá malareyrum í gróið land.

Hvolsfjall, 600 m hátt, gnæfir yfir botni dalsins þar sem landslagið er stórbrotið. Þjóðvegur liggur yfir neðanverða ána en ganga þarf að flestum veiðistöðum, sem eru margir og dreifðir. Í Ólafsdalsá er sjógengin bleikja ekki mjög stór en því betri á bragðið. Vegalengdin frá Reykjavík er um 198 km um Hvalfjarðargöng. og u.þ.b. 45 km frá Búðardal


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM