Ólafsfjörður sjóstangaveiði,,
lúða.JPG (16990 bytes)


ÓLAFSFJÖRÐUR
SJÓSTANGVEIÐI
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

sjóstöng rek.JPG (9951 bytes)


Skilið veiðiskýrslum

Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði. Sjóstangaveiði er ekki ný bóla á Ólafsfirði og bátarnir eru vel búnir til þeirra. Veiðimennirnir taka aflann með sér, ef þeir vilja.

Fiskimiðin í Eyjafirði eru frábær og veiðimenn í sjóstangaveiði komast ekki hjá því að veiða heil ósköp, ef vel viðrar. Að lokinni árangursríkri veiðiferð geta veiðimennirnir fengið aflann matreiddan á hótelinu. Vegalengdin frá Reykjavík er 414 km um Hvalfjarðargöng og 62 km frá Akureyri.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM