Rekavatn á Skaga,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


REKAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Rekavatn er í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu.  Það er 0,8 km², dýpst 3 m og 1-2 m hæð yfir sjó.  Hafnaá rennur til þess auk Stóralækjar úr Torfdalsvatni.  Lágur malarkambur, sem sjór gengur yfir í hafróti, er milli vatnsins og sjávar.  Þjóðvegurinn liggur í 600-700 m fjarlægð frá vatninu.  Í vatninu eru sjóbleikja og vatnaurriði, sem hafa svo mikið æti úr sjónum, að stangaveiði er erfið.

Vegalengdin frá Reykjavík er 297 km um Hvalfjarðargöng og 30 frá Skagaströnd.

 

 

 

 
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM