Reykjadalsá,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


REYKJADALSÁ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Þetta er fremur vatnslítil og lygn á sem fellur um Reykholtsdal og saman við Flóku á eyrum skammt ofan Svarthöfða. Reykjadalsá er tveggja stanga á og gaf fyrrum 250 til 350 laxa á sumri.  Áin hefur lengi verið í öldudal og gefið aðeins fáa tugi laxa á sumri. Óumdeilanleg batamerki hafa þó verið síðustu sumur, sérstaklega 1997. Stangaveiðifélag Keflavíkur er með ána á leigu.
Sjá Lokatölur um laxveiði

  TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM