Reynisvatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


REYNISVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Reynisvatn er eitt fjölmargra smávatna innan borgarmarka Reykjavíkur. Þjóðsagan segir frá Reyni bónda og dóttur hans, sem drukknuðu bæði í vatninu og silungsveiði lagðist af. Um árabil hefur bæði regnbogasilungi og laxi verið sleppt í vatnið og veiðileyfi seld á staðnum.

Margur heldur að þarna sé vaðandi veiði og að sönnu er veiði oft góð, en regnboginn getur ekki síður verið dyntóttur en villtur silungur. Reynisvatn, eins og aðrar regnbogatjarnir, er vinsælt hjá barnafólki, enda bókað mál að nóg er af fiski á staðnum og allur fiskur vel vænn.
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM