Sauðaneslón,,

Veiðileyfi Norðurland


Skilið veiðiskýrslum


SAUÐANESLÓN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Ferðaheimur

Sauðaneslón er í Sauðaneshreppi í N.-Þingeyjarsýslu. það er 1,2 km², grunnt og í 3 m hæ yfir sjó. Lónsá fellur í það en útfallið er Sauðanesós.  Vegurinn liggur á sjávarkambinum meðfram lóninu endilöngu. Það er fullt af fiski, sjóbleikju, sjóbirtingi og urriða. Allt vænn fiskur. Sauðanes var fyrrum eitt eftirsóttasta prestsetur landsins vegna ýmissa hlunninda, dúntekju, reka og silungsveiði. Stangafjöldi er ekki takmarkaður í vatninu. Netaveiði hefur verið stunduð þar frá ómunatíð.

Vegalengdin frá Reykjavík er 628 km um Hvalfjarðargöng og 9 frá Þórshöfn.


 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM