Seltjörn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


SELTJÖRN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Seltjörn er allstór tjörn í sigdæld sunnan í Kvíguvogastapa, rétt við vegamót Keflavíkur- og Grindavíkurvega. Þar er vænum silungi sleppt reglulega. Á veturna er stunduð dorgveiði gegnum ís á vatninu. Hægt er að fá leigðan allan útbúnað og fatnað á staðnum.
Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn. 

Fiskur þykir góður á þessum slóðum og veiði oft mikil. Búið er að sleppa rígvænum urriða af Ísaldarstofni (sá hinn sami og í Veiðivötnum og Þingvallavatni) frá 2 pundum og upp í 10 punda fiska (meðalstærðin 3-4 pund).  


Opið er 17 - 21 virka daga og 10 - 22 um helgar og eru veiðileyfi seld á staðnum hjá veiðiverði


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM