Selvallavatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir  

SELVALLAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Selvallavatn er í Helgafellssveit. Það er í 62 m hæð yfir sjó, 0,85 km². Fossá rennur í það austanvert og smálækir í það sunnanvert. Ekkert afrennsli ofanjarðar. Í þurrkatíð getur lækkað í vatninu um 1½ m. Mikið er af fiski í vatninu, bæði urriði og bleikja, sem veiðist mest af.

Urriðinn er vænn, 3-6 pund. Oft gangan torfur af smábleikju (1 pund) meðfram hrauninu á kvöldin. Netaveiðar hafa ekki verið stundaðar lengi. Mjög er friðsælt og fagurt við vatnið. Góður akvegur er alla leið að vatninu

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 198 km um Hvalfjarðargöng.

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM