Selvatn,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


SELVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug
umhverfis landið


Skilið veiðiskýrslum

Selvatn er í Mosfellshreppi í Kjósarsýslu Það er 0,37 km², dýpst 40 m og í 131 m hæð yfir sjó. Gudduós, sem er upphaf Elliðaáa, rennur úr því. Aka má um þjóðveg 431 um Miðdal að vatninu, en einnig frá Elliðakoti. Þar er sagður vænn silungur, talsvert af 2-4 punda fiski, en á það til að taka illa.Aðallega bleikja, en líka slangur af urriða. Smávegis hefur fundist af murtu í vatninu. Sagan segir, að öfuguggar hafi veiðst í Selvatni, en þeirra hefur ekki orðið vart lengi.

Vegalengdin frá Reykjavík er 20 km.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM