Veiðivefur
 


SILUNGSVEIÐI Í ÁM

1. apríl til 20. september
.


Fuglar Íslands

Smelltu á viðkomandi landshluta á kortinu

map1.GIF (27232 bytes)Við eigum aragrúa af ám og vötnum í öllum landshlutum, þar sem við getum veitt væna silunga, bæði urriða og bleikju, fyrir lítinn pening. Silungsveiðileyfi hérlendis eru yfirleitt sáraódýr og ætti að nýta þau miklu betur en nú er gert.  Hvað er skemmtilegra og betra fyrir fjölskyldulífið en að stunda svona heilbrigða íþrótt saman úti í hinni dásamlegu náttúru landsins okkar?

Það er algengt að veiða 1-6 punda fiska víðast hvar en það kemur líka oft fyrir að fólk krækir í allt að 15 punda urriða í sumum ám þessa lands. Það er ekki eftir neinu að bíða, skelltu þér á vefinn og finndu eitthvað við þitt hæfi!
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM