Veiðivefur
 


SJÓBIRTINGSVEIÐI
1. apríl til maíloka og 15. ágúst til 20. október

            Smelltu á viðkomandi landshluta á kortinu

.


 

map2.gif (34329 bytes)Sjóbirtingsveiði er á margan hátt óplægður akur á Íslandi. Tiltölulega fáir veiðimenn stunda hana og hvergi í heiminum er hægt að veiða meiri sjóbirting en hérlendis. Veiðin hefur smám saman verið að aukast í mörgum ám.

Þeir/þær, sem hafa aldrei rennt fyrir sjóbirting, ættu að kíkja nánar á upplýsingarnar um hina mismunandi veiðistaði og heita því á sig að prófa þetta næsta vor eða haust. Það er ekki óalgengt að hér veiðist sjóbirtingur sem er yfir 10 pund og árlega koma á land fiskar um og yfir 20 pund. Flestar sjóbirtingsárnar eru á Suðurlandi.

 

Skilið veiðiskýrslum

Listi yfir ár og vötn


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM