Veiðivefur
 


SJÓBLEIKJUVEIÐI
,
ní - 20. sept.

Smelltu á viðkomandi landshluta á kortinu
.

.
Veiði leit


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

map1.GIF (27232 bytes)Sjóbleikja heldur sig aðallega í köldum ám í fjallendi norðvestan-, norðan- og austanlands. Sjóbirtingur (urriði) er algengastur í ánum á suðurströndinni.  Sjóbleikjuveiðin byrjar að færast í aukana í júlíbyrjun og göngurnar stækka út ágúst, þannig að árnar eru fullar af bleikju í september. Stærðin er mismunandi milli veiðiáa, 2 pund eru algeng þyngd, þótt stundum veiðist 3-6 punda fiskar og jafnvel stærri.
 TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM