Hofsós Sauðárkrókur sjóstangaveiði,,

Skilið veiðiskýrslum


HOFSÓS - SAUÐÁRKRÓKUR
SJÓSTANGVEIÐI

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Sjóstangaveiði með Svölunni frá Sauðárkrók er góður kostur í sumarfríinu. Hressileg ferð út á Skagafjörð með Drangey, Málmey og Þórðarhöfða í forgrunni í fylgd Ómars Unasonar skipstjóra. Ómar er uppfullur af fróðleik um fjörðinn og eyjurnar og hann svíkur þig ekki um spennandi veiðtúr í fallegu umhverfi þar sem hver staður býr yfir magnaðri sögu. Farkosturinn Svalan er um 10 metra löng og 3 metra breið, gengur um 10-12 mílur og hámarksfarþegafjöldi er 22. Um borð er vandaður útbúnaður til sjóstangaveiða.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM