Veiðivefur
 


SJÓSTANGVEIÐI
Smelltu á viðkomandi landshluta á kortinu
 

.

Sea Angling
Pufin Tours

sjóstöng rek.JPG (9951 bytes)

lúða.JPG (16990 bytes)

map2.gif (34329 bytes)Það rennur veiðimannablóð í æðum allra Íslendinga, sumir vita það bara ekki. Hvernig væri að njóta lífsins á velútbúnum sjóstangaveiðibát eina dagstund eða svo og birgja sig upp af fersku lostæti úr sjónum? Það eru mestar líkur til þess að þú og fjölskyldan njóti þess fram í fingurgóma og þið þurfið aðeins að gæta þess að vera í hlýjum, vind- og vatnsþéttum fötum. Allar veiðigræjur eru í bátnum og aflinn gæti orðið þorskur, ýsa, ufsi, lúða eða eitthvað annað. Sjóstangveiðimót   eru haldin víðsvegar um landið á hverju ári, hið fyrsta hefst um hvítasunnuhelgina og síðan tekur hvert mótið við af öðru umhverfis landið.
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM