Skógartjörn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


SKÓGATJÖRN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Skógatjörn er lítil tjörn rétt vestan við Mývatn, skammt suðvestan Grímsstaða. Eldisfiski hefur verið sleppt í hana með góðum árangri.  Veiðin er eldislax, 4-8 pund, og eldisbleikja, 2 pund. Veiðilíkur eru ágætar. Greitt er aukalega fyrir veiddan fisk. Öll lögleg beita er leyfð.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 488 km um Hvalfjarðargöng og 8 km frá Reykjahlíð.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM