Snjóölduvatn Veiðivatnasvæðið,,

Veiðivötn 1962


Skilið veiðiskýrslum

Hálendisveiðivötn

SNJÓÖLDUVATN
VEIÐIVATNASVÆÐIÐ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Snjóölduvatn er syðsta vatnið og hið stærsta í 562 m hæð yfir sjó, 1,62 km² og dýpst 22 m. Rúmmál þess er 12,7 Gl, mesta lengd 2,1 km og mesta breidd 1,4 km. Úr því fellur kvísl í Tungná.  Umhverfi vatnsins er gróðurvana. Austanvert, í skarði milli Snjóöldu og fjallgarðs, suður af Kvíslum, stendur stór drangur, sem heitir Tröllið eða Nátttröllið við Tungná. Nokkru fyrir norðan það fundust kofarústir 1936, líklega íverustaður og skemma fyrir veiði. Veiði í vatninu hefur farið minnkandi frá 1994 (158 stk. 1998) en þó er ekki fullreynt.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM