Sog, Sogið,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi

[Flag of the United Kingdom]


SOGIÐ

.

.

 

Ein af frægustu laxveiðiám landsins og vatnsmesta bergvatnsáin. Sogið má þó muna sinn fífil fegri og hér áður var hún mun meiri veiðiá en gengur og gerist í dag. Sogið heldur þó vissum sess, og þar eru þrátt fyrir allt að veiðast 200 til 300 laxar á sumri.

Áin er seld í bútum og eru þekktustu veiðisvæðin kennd við Alviðru, Bíldsfell, Ásgarð og Syðri brú, en Þrastalundur og Torfastaðir skila yfirleitt nokkrum löxum í púkkið. Þá er áin afburðagóð bleikjuveiðiá og eru Bíldsfell og Ásgarður bestu svæðin, auk Torfastaða. SVFR er með flest svæða Sogsins á leigu.

Sjá Lokatölur um laxveiði

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM