Steinadalsá, Fellsá,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


STEINADALSÁ - FELLSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Steinadalsá og Fellsá eru í Fellshreppi í Strandasýslu. Upptökin eru á Steinadalsheiði og heitir fyrst Þórarinsdalsá, þá Steinadalsá og neðst Fellsá, og er áin frekar stutt. Í ána renna lækir að norðan. Enn fær hún viðbót úr Húsadal og heitir eftir það Fellsá til sjávar að botni Kollafjarðar.  Mjög fagurt er við ána og gróandinn nær til hæstu fjallatoppa. Gott er að komast að veiðistöðum í ánni, og þjóðvegurinn liggur yfir hana neðst. Sjógengin bleikja er í ánni ekki mjög stór en skemmtileg til veiða. Vegalengdin frá Reykjavík um Hvalfjarðargöng er um 243 km og u.þ.b. 30 km frá Hólmavík.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM