Stíflisdalsvatn,,

Veiðileyfi Suðurland


Skilið veiðiskýrslum

Laugarvatn Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

STÍFLISDALSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Stíflisdalsvatn er í Þingvallahreppi í Árnessýslu. Það er 1,65 km², dýpst 30 m og í 178 m hæð yfir sjó.  Kjálká og Mjóavatnslækur renna til þess auk nokkurra annarra lækjarsytra, en Laxá í Kjós rennur úr því. Skammt er að vatninu frá Þingvallavegi, nr. 36. Í vatninu er smár urriði, meðalþungi 300 gr., í miklu magni. Aðallega var veitt í net. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 35 km.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM