Stóra Eyjavatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


STÓRA EYJAVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Stóra-Eyjavatn er í Auðkúluhreppi í V.-Ísafjarðarsýslu. Það er 1,66 km², dýpst 43 m og í 569 m hæð yfir sjó. Frá því rennur Þverá gegnum Litla-Eyjavatn og heitir síðan Dynjandisá. Tveggja stunda gangur er að vatninu frá þjóðvegi, en kominn er vegarslóði vegna raflínu, sem styttir leiðina.  Mikið er af fiski í vatninu, bleikja að melaðstærð 1-2 pund. Stangafjöldi er ekki takmarkaður og helzta agnið er spónn.

Vegalengdin frá Reykjavík er 381 km um Hvalfjarðargöng,  -159 km með Baldri frá Stykkishólmi og 40 km frá Flókalundi.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM