Stóra Laxá,,

Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

[Flag of the United Kingdom]

 

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir Skálholt/Laugarás

STÓRA LAXÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni er veitt með tíu stöngum og hleypur sumarveiðin á bilinu 200 til 450 laxar. Stöku sumur gefur enn betur.

Áin er þekkt fyrir miklar aflahrotur í upphafi veiðitímans og við lok hans. Áin er líka með þekktari stórlaxaám landsins. Síðustu sumur hefur veiðin þó verið jafnari. Áin er seld í þrennu lagi og eru jafnmörg vel búin veiðihús, eitt fyrir hvert svæði.

Laxveiðin i Stóru Laxá hefur verið frá 400-700  laxar á svæðum 1-2, 3 og 4 samtals 10 stangir á dag!!!  
Sjá: Sjá Lokatölur um laxveiði

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM