Veiðivefur


STRANDVEIÐI

Smelltu á viðkomandi landshluta á kortinu

.

sol.jpg (11562 bytes)

map2.gif (34329 bytes)Strandveiði er fáum takmörkunum háð enn sem komið er. Til að vera fullviss um, hvort óhætt sé að veiða frá ströndinni einhvers staðar á landinu borgar sig að snúa sér til næstu upplýsingamiðstöðvar ferðamála eða landeiganda og spyrja. Það er líka hægt að senda okkur tölvupóst með slíkum erindum.

Víða um land má sjá marga heimamenn við veiðiskap með ströndum fram, þar sem von er til að krækja í sjóbleikju eða sjóbirting, þegar göngur eru að byrja upp árnar.

Helzt er veitt á spón og er veiðin oft ævintýri líkust, þegar staður og stund er í réttu hlutfalli við sjávarfallið.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM