Svalbarðsá,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


SVALBARÐSÁ

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English

 

Vestasta áin í Þistilfirði. Þetta er meðalstór bergvatnsá, sem veidd er með 2-3 stöngum. Laxgengt er eina 15 kílómetra fram að Stórafossi og þangað brunar oft fyrsti vorlaxinn. Gott hús er við ána og þar hugsa menn um sig sjálfir. Veiði í öllum Þistilfjarðaránum hefur verið á niðurleið síðustu sumur, en teikn eru á lofti um að ástandið geti farið batnandi. Yfirleitt er sumaraflinn á bilinu 150 til 250 laxar, en í góðu sumri getur hann farið í um 400 laxa. Áin er og þekkt fyrir stórlaxa rétt eins og aðrar ár á þessu svæði.
Sjá Lokatölur um laxveiði TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM